Bad Advertisement?

News / Reviews:
  • World News
  • Movie Reviews
  • Book Search

    Are you a Christian?

    Online Store:
  • Visit Our eBay Store



  • ICELANDIC BIBLE - 2CHRONICLES 9

    PREVIOUS CHAPTER - NEXT CHAPTER - HELP


    9:1 Ţá er drottningin í Saba spurđi orđstír Salómons, kom hún til Jerúsalem međ mjög miklu föruneyti og međ úlfalda, klyfjađa kryddjurtum og afar miklu gulli og gimsteinum, til ţess ađ reyna Salómon međ gátum. Og er hún kom til Salómons, bar hún upp fyrir honum allt, sem henni bjó í brjósti.

    9:2 En Salómon svarađi öllum spurningum hennar. Var enginn hlutur hulinn Salómon, er hann gćti eigi leyst úr fyrir hana.

    9:3 Og er drottningin frá Saba sá speki Salómons og húsiđ, sem hann hafđi reisa látiđ,

    9:4 matinn á borđi hans, bústađi ţjóna hans og frammistöđu skutilsveina hans og klćđi ţeirra, byrlara hans og klćđi ţeirra og brennifórn hans, ţá er hann fram bar í húsi Drottins, ţá varđ hún frá sér numin

    9:5 og sagđi viđ konung: ,,Satt var ţađ, er ég heyrđi í landi mínu um ţig og speki ţína.

    9:6 En ég trúđi ekki orđum ţeirra fyrr en ég kom og sá ţađ međ eigin augum. Og ţó hafđi ég ekki frétt helminginn um gnótt speki ţinnar. Ţú ert meiri orđróm ţeim, er ég hefi heyrt.

    9:7 Sćlir eru menn ţínir og sćlir ţessir ţjónar ţínir, sem stöđugt standa frammi fyrir ţér og heyra speki ţína.

    9:8 Lofađur sé Drottinn, Guđ ţinn, sem hafđi ţóknun á ţér, svo ađ hann setti ţig í hásćti sitt sem konung Drottins, Guđs ţíns. Af ţví ađ Guđ ţinn elskar Ísrael, svo ađ hann vill láta hann standa ađ eilífu, gjörđi hann ţig ađ konungi yfir ţeim til ţess ađ iđka rétt og réttvísi.``

    9:9 Síđan gaf hún konungi hundrađ og tuttugu talentur gulls og afar mikiđ af kryddjurtum og gimsteina. Hefir aldrei síđan veriđ annađ eins af kryddjurtum og drottningin frá Saba gaf Salómon konungi.

    9:10 Sömuleiđis komu og ţjónar Húrams og ţjónar Salómons, ţeir er gull sóttu til Ófír, međ sandelviđ og gimsteina.

    9:11 Og konungur lét gjöra handriđ í hús Drottins og í konungshöllina af sandelviđnum, svo og gígjur og hörpur handa söngmönnunum. Hafđi ei áđur slíkt sést í Júdalandi.

    9:12 Salómon konungur gaf drottningunni frá Saba allt, er hún girntist og kaus sér, auk ţess, er hún hafđi fćrt konungi. Hélt hún síđan heimleiđis og fór í land sitt međ föruneyti sínu.

    9:13 Gulliđ, sem Salómon fékk á einu ári, var sex hundruđ sextíu og sex talentur gulls ađ ţyngd,

    9:14 auk ţess er kom inn frá varningsmönnum og ţess er kaupmennirnir komu međ. Auk ţess fćrđu allir konungar Arabíu og jarlar landsins Salómon gull og silfur.

    9:15 Og Salómon konungur lét gjöra tvö hundruđ skildi af slegnu gulli, fóru sex hundruđ siklar af slegnu gulli í hvern skjöld,

    9:16 og ţrjú hundruđ buklara af slegnu gulli, fóru ţrjú hundruđ siklar gulls í hvern buklara. Lét konungur leggja ţá í Líbanonsskógarhúsiđ.

    9:17 Konungur lét og gjöra hásćti mikiđ af fílabeini og lagđi ţađ skíru gulli.

    9:18 Gengu sex ţrep upp ađ hásćtinu, og fótskör úr gulli var fest á hásćtiđ. Bríkur voru báđum megin sćtisins, og stóđu tvö ljón viđ bríkurnar.

    9:19 Og tólf ljón stóđu á ţrepunum sex, báđum megin. Slík smíđ hefir aldrei veriđ gjörđ í nokkru konungsríki.

    9:20 Öll voru drykkjarker Salómons konungs af gulli, og öll áhöld í Líbanonsskógarhúsinu voru af skíru gulli, ekkert af silfri, ţví ađ silfur var einskis metiđ á dögum Salómons.

    9:21 Ţví ađ konungur hafđi skip, er fóru til Tarsis međ mönnum Húrams. Ţriđja hvert ár komu Tarsis-skipin heim, hlađin gulli og silfri, fílabeini, öpum og páfuglum.

    9:22 Salómon konungur bar af öllum konungum jarđarinnar ađ auđlegđ og visku.

    9:23 Og alla konunga jarđarinnar fýsti ađ sjá Salómon til ţess ađ heyra visku hans, sem Guđ hafđi lagt honum í brjóst.

    9:24 Komu ţeir ţá hver međ sína gjöf, silfurgripi og gullgripi, klćđi, vopn og kryddjurtir, hesta og múla, ár eftir ár.

    9:25 Og Salómon átti fjögur ţúsund vagneyki og vagna og tólf ţúsund riddara. Lét hann ţá vera í vagnliđsborgunum og međ konungi í Jerúsalem.

    9:26 Og hann drottnađi yfir öllum konungum frá Efrat allt til Filistalands og til landamćra Egyptalands.

    9:27 Og konungur gjörđi silfur eins algengt í Jerúsalem og grjót, og sedrusviđ eins og mórberjatrén, sem vaxa á láglendinu.

    9:28 Og menn fluttu hesta úr Egyptalandi og úr öllum löndum handa Salómon.

    9:29 Annađ af sögu Salómons er frá upphafi til enda skráđ í Sögu Natans spámanns og í Spádómi Ahía frá Síló og í Vitrun Íddós sjáanda um Jeróbóam Nebatsson.

    9:30 Salómon ríkti í Jerúsalem yfir öllum Ísrael í fjörutíu ár.

    9:31 Og hann lagđist til hvíldar hjá feđrum sínum og var jarđađur í borg Davíđs föđur síns. Og Rehabeam sonur hans tók ríki eftir hann.

    GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH

    God Rules.NET
    Search 100+ volumes of books at one time. Luther Bible Search Engine. Elberfelder Bible Search Engine. German SCH Bible Search Engine