Bad Advertisement?

News / Reviews:
  • World News
  • Movie Reviews
  • Book Search

    Are you a Christian?

    Online Store:
  • Visit Our eBay Store



  • ICELANDIC BIBLE - 2KINGS 24

    PREVIOUS CHAPTER - NEXT CHAPTER - HELP


    24:1 Á hans dögum fór Nebúkadnesar konungur í Babýlon herför ţangađ, og varđ Jójakím honum lýđskyldur í ţrjú ár. Síđan brá hann trúnađi viđ hann.

    24:2 Ţá sendi Drottinn í móti Jójakím ránsflokka Kaldea, ránsflokka Sýrlendinga, ránsflokka Móabíta og ránsflokka Ammóníta. Hann sendi ţá gegn Júda til ţess ađ eyđa landiđ samkvćmt orđi Drottins, ţví er hann hafđi talađ fyrir munn ţjóna sinna, spámannanna.

    24:3 Ađ bođi Drottins fór svo fyrir Júda, til ţess ađ hann gćti rekiđ ţá burt frá augliti sínu sakir synda Manasse samkvćmt öllu ţví, er hann hafđi gjört,

    24:4 svo og sakir ţess saklausa blóđs, er hann hafđi úthellt, svo ađ hann fyllti Jerúsalem saklausu blóđi _ ţađ vildi Drottinn ekki fyrirgefa.

    24:5 Ţađ sem meira er ađ segja um Jójakím og allt, sem hann gjörđi, ţađ er ritađ í Árbókum Júdakonunga.

    24:6 Og Jójakím lagđist til hvíldar hjá feđrum sínum, og Jójakín sonur hans tók ríki eftir hann.

    24:7 En Egyptalandskonungur fór enga herför framar úr landi sínu, ţví ađ konungurinn í Babýlon hafđi unniđ land allt frá Egyptalandsá ađ Efratfljóti, ţađ er legiđ hafđi undir Egyptalandskonung.

    24:8 Jójakín var átján ára gamall, ţá er hann varđ konungur, og ţrjá mánuđi ríkti hann í Jerúsalem. Móđir hans hét Nehústa Elnatansdóttir og var frá Jerúsalem.

    24:9 Hann gjörđi ţađ, sem illt var í augum Drottins, međ öllu svo sem gjört hafđi fađir hans.

    24:10 Um ţćr mundir fóru ţjónar Nebúkadnesars, konungs í Babýlon, herför til Jerúsalem, og varđ borgin í umsátri.

    24:11 Og Nebúkadnesar Babelkonungur kom sjálfur til borgarinnar, ţá er ţjónar hans sátu um hana.

    24:12 Gekk ţá Jójakín Júdakonungur út á móti Babelkonungi ásamt móđur sinni, ţjónum sínum, herforingjum og hirđmönnum, og Babelkonungur tók hann höndum á áttunda ríkisstjórnarári hans.

    24:13 Og hann flutti ţađan alla fjársjóđu musteris Drottins og fjársjóđu konungshallarinnar og tók gulliđ af öllum áhöldum, er Salómon Ísraelskonungur hafđi gjöra látiđ í musteri Drottins, eins og Drottinn hafđi sagt.

    24:14 Og Nebúkadnesar herleiddi alla Jerúsalem og alla höfđingja og alla vopnfćra menn, tíu ţúsund ađ tölu, svo og alla trésmiđi og járnsmiđi. Ekkert var eftir skiliđ nema almúgafólk landsins.

    24:15 Og hann herleiddi Jójakín til Babýlon. Og konungsmóđur og konur konungsins og hirđmenn hans og höfđingja landsins herleiddi hann og frá Jerúsalem til Babýlon.

    24:16 Svo og alla vopnfćra menn, sjö ţúsund ađ tölu, og trésmiđi og járnsmiđi, ţúsund ađ tölu, er allir voru hraustir hermenn, _ ţá herleiddi Nebúkadnesar til Babýlon.

    24:17 Og konungurinn í Babýlon skipađi Mattanja föđurbróđur Jójakíns konung í hans stađ og breytti nafni hans í Sedekía.

    24:18 Sedekía var tuttugu og eins árs ađ aldri, ţá er hann varđ konungur, og ellefu ár ríkti hann í Jerúsalem. Móđir hans hét Hamútal Jeremíadóttir og var frá Líbna.

    24:19 Hann gjörđi ţađ, sem illt var í augum Drottins, međ öllu svo sem gjört hafđi Jójakím.

    24:20 Vegna reiđi Drottins fór svo fyrir Jerúsalem og Júda, uns hann hafđi burtsnarađ ţeim frá augliti sínu. En Sedekía brá trúnađi viđ Babelkonung.

    GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH

    God Rules.NET
    Search 100+ volumes of books at one time. Luther Bible Search Engine. Elberfelder Bible Search Engine. German SCH Bible Search Engine