Bad Advertisement?

News / Reviews:
  • World News
  • Movie Reviews
  • Book Search

    Are you a Christian?

    Online Store:
  • Visit Our eBay Store



  • ICELANDIC BIBLE - 2SAMUEL 8

    PREVIOUS CHAPTER - NEXT CHAPTER - HELP


    8:1 Eftir ţetta vann Davíđ sigur á Filistum og braut ţá undir sig og tók tauma höfuđstađarins úr höndum Filista.

    8:2 Hann vann og sigur á Móabítum og mćldi ţá međ vađ, ţađ er ađ segja, hann lét ţá leggjast niđur á jörđina og mćldi tvo vađi til lífláts og eina vađlengd til ađ halda lífi. Ţannig urđu Móabítar skattskyldir ţegnar Davíđs.

    8:3 Davíđ vann og sigur á Hadadeser Rehóbssyni, konungi í Sóba, ţá er hann fór leiđangur til ađ ná aftur ríki viđ Efrat.

    8:4 Vann Davíđ af honum eitt ţúsund og sjö hundruđ riddara og tuttugu ţúsundir fótgönguliđs. Lét Davíđ skera sundur hásinarnar á öllum stríđshestunum og hélt ađeins hestum fyrir hundrađ stríđsvagna eftir.

    8:5 Og er Sýrlendingar frá Damaskus komu til liđs viđ Hadadeser, konung í Sóba, ţá felldi Davíđ tuttugu og tvö ţúsund manns af Sýrlendingum.

    8:6 Og Davíđ setti landstjóra á Sýrlandi, ţví er kennt er viđ Damaskus, og urđu Sýrlendingar skattskyldir ţegnar Davíđs. Ţannig veitti Drottinn Davíđ sigur, hvert sem hann fór.

    8:7 Davíđ tók og hina gullnu skjöldu, er ţjónar Hadadesers höfđu boriđ, og flutti ţá til Jerúsalem.

    8:8 Auk ţess tók Davíđ konungur afar mikiđ af eir í Beta og Berótaj, borgum Hadadesers.

    8:9 Ţegar Tóú, konungur í Hamat, frétti ađ Davíđ hefđi lagt ađ velli allan her Hadadesers,

    8:10 ţá sendi Tóú Hadóram son sinn á fund Davíđs konungs til ţess ađ heilsa á hann og árna honum heilla, er hann hafđi barist viđ Hadadeser og unniđ sigur á honum _ ţví ađ Tóú átti í ófriđi viđ Hadadeser _, og hafđi hann međ sér gripi af silfri, gulli og eiri.

    8:11 Gripina helgađi Davíđ konungur einnig Drottni, ásamt silfri ţví og gulli, er hann hafđi helgađ frá öllum ţeim ţjóđum, er hann hafđi undirokađ:

    8:12 frá Edóm, Móab, Ammónítum, Filistum, Amalek og af herfangi Hadadesers Rehóbssonar, konungs í Sóba.

    8:13 Davíđ jók orđstír sinn, ţá er hann sneri aftur og hafđi unniđ sigur á Sýrlendingum, međ ţví ađ vinna sigur á Edómítum í Saltdalnum, átján ţúsund manns.

    8:14 Og hann setti landstjóra í Edóm. Um allt Edóm setti hann landstjóra, og ţannig urđu allir Edómítar ţegnar Davíđs. En Drottinn veitti Davíđ sigur, hvert sem hann fór.

    8:15 Davíđ ríkti yfir öllum Ísrael og lét alla ţjóđ sína njóta laga og réttar.

    8:16 Jóab Serújuson var fyrir hernum, og Jósafat Ahílúđsson var ríkisritari.

    8:17 Sadók Ahítúbsson og Ahímelek Abjatarsson voru prestar og Seraja kanslari.

    8:18 Benaja Jójadason var fyrir Kretum og Pletum, og synir Davíđs voru prestar.

    GOTO NEXT CHAPTER - BIBLE INDEX & SEARCH

    God Rules.NET
    Search 100+ volumes of books at one time. Luther Bible Search Engine. Elberfelder Bible Search Engine. German SCH Bible Search Engine